Svartur kjóll úr léttu efni, aðsniðinn með klauf. Hálsmálið er útskorið að hluta sem kemur skemmtilega út. Ermarnar eru síðar og klaufin opnar kjólinn smávegis að neðanverðu. Efnið hefur mjúka áferð og gefur eftir. Flottur kjóll sem hentar við ýmis tækifæri.
- Léttur kjóll með mjúkri áferð
- Efni: 95% pólýester, 5% elastane
- Efni gefur eftir