✨Kjólar og fleira fallegt fyrir þín uppáhalds tilefni! ✨ Sendum um allt land!

Um okkur


Demetra.is er netverslun (Demetra ehf kt.440123-1040) sem sérhæfir sig í fallegum og vönduðum fatnaði á frábæru verði. Vörurnar fáum við frá Bretlandi. Við leggjum áherslu á persónulega og góða þjónustu og viljum gera þína upplifun af Demetra, sem allra besta. 

Nýjar vörur bætast við hjá okkur reglulega og leggjum við áherslu á góðar upplýsingar um vörurnar í netverslun okkar.