Glæsilegur kjóll í klassískum svörtum lit og í klæðilegu sniði, þessi er sko einhvað annað! Kjóllinn er aðsniðinn og rykktur að framanverðu, sem kemur mjög fallega út. Klaufin að framanverðu opnar kjólinn og hálsmálið er -V-laga. Ermarnar eru síðar og kjóllinn hinn glæsilegast! Dásamlegur!
-
Aðsniðinn en efnið gefur eftir
-
Nokkuð hefðbundnar stærðir, taktu þína venjulegu stærð
-
Klauf að framan
-
Efni: 95% polýester, 5% elastane
-
Módelið á myndinni er 178cm á hæð
- Litur: Svartur