Ótrúlega fallegur kjóll með blómamynstri, sumarlegur og glæsilegur. Kjóllinn er síður úr léttu efni. Hálsmálið er -V- laga og nokkuð flegið, ermarnar stuttar og með frill útliti sem kemur vel út. Í mitti er teygja að innanverðu og einnig er belti í mitti sem þú hnýtir eins og þér hentar. Að innanverðu er undirpils, sem nær ca. að hnjám, svo ekki sjáist í gegn. Þessi er fullkominn fyrir sumarið!
- Efni: 95% Viscose og % Elastane
- Léttur chiffon kjóll
- Stærðir: Small, Medium, Large
- Litur: Bleikur með mynstri
- Mælum með þessum!