Virkilega flottar pallíettubuxur sem eru í hálfgerðu joggingsniði, sem kemur mjög vel út. Glæsilegar og flottar við háa hæla! Teygja er í mitti og einnig neðst í skálmastroffi. Parast vel við flottan topp eða skyrtu, þægilegar og afslappaðar. Koma í stærðunum XS-L. Mælum með þessum!
- Svartar pallíettubuxur
- Teygja í mitti
- Mjög þægilegar