Töff millisítt cargo pils í ljósum lit. Pilsið nær nokkuð hátt upp í mitti og hefur háa klauf að aftanverðu, sem kemur vel út. Sniðið á pilsinu er aðsniðið og efnið gefur smá eftir. Flottir cargo vasar á hlið. Frábært pils að eiga!
- Nokkrar stærðir
- Efni: 95% bómull, 5% elastane
- Efni gefur smá eftir
- Litur: ljós