Maya kjóllinn er einhvað annað! Sjúllaðir litir og falleg mynstur gera þennan kjól tilvalinn fyrir brúðkaupin, útskriftirnar, árshátíðirnar og aðra veislur og önnur tilefni. Hálsmálið er -V-laga og ermarnar stuttar, sem kemur vel út. Kjóllinn er aðsniðinn en þó gefur efnið smávegis eftir, hann er því mjög þægilegur. Að framan er kjóllinn rykktur sem gefur virkilega flott útlit og að framan er einnig klauf sem opnar kjólinn fallega. Glæsilegur, vægast sagt!
- Rykktur að framan
- Klauf að framan
- Efnið gefur eftir
- Efni: 95% Pólýester, 5% elastane
- Margar stærðir, hefðbundnar stærðir - ættir að geta tekið þína venjulegu stærð