Einstaklega fallegur og litríkur kjóll með skemmtilegu mynstri. Kjóllinn kemur yfir aðra öxlina þar sem annar handleggurinn er ber. Efnið er létt í sér og mjúkt viðkomu (slétt áferð) og gefur aðeins eftir. Kjóllinn er alveg aðsniðinn og efnið er rykkt vinstra megin og klauf er einnig á vinstri hlið. Á hægri hlið er rennilás, sem auðveldar þér að fara í og úr kjólnum. Fallegur og sumarlegur kjóll sem passar vel við ýmis tilefni.
- Efni: 95% pólýester og 5% elastane
- Litur: Fallega litríkur með mynstri (litirnir eru örlítið sterkari í raun heldur en þeir virka á myndinni, kemur mjög vel út)
- Gefur smávegis eftir
- Stílhreinn og fallegur.