Mjúkur og vægast sagt dásamlegur pels, sem ætti hreinlega að vera skyldueign! Þessi er mögulega hinn fullkomni pels...gervifeldur, ótrúlega mjúkur viðkomu, flöffí og dásamlegur! Parast með nánast hverju sem er, passar bæði með casual fatnaði til að dressa upp og einnig þegar þú þarft einhvað spari. Þessi er möst!
- Sjúklega fallegur pels
- 100% polyester
- Litter: Brúnn
- Stærðir: S/M og M/L