Stuttur, svartur kjóll/síður toppur sem kemur yfir aðra öxlina. Hálsmálið er að hluta til útklippt, sem kemur skemmtilega út. Efnið gefur eftir og er létt í sér og mjúkt viðkomu. Kjóllinn er mjög stuttur og gæti því líka hentað mjög vel yfir buxur.
- Efni: Teygjanleiki er í efninu sem gefur eftir
- Kemur í 3 stærðum
- Útklippt hálsmál