Þessi er gullfallegur! Síður kjóll sem er léttur í sér og mjög þægilegur. Hálsmálið er nokkuð opið og flegið og að framanverður er hann snúinn og rykktur, sem kemur ótrúlega vel út. Ermarnar síðar og kjóllinn aðsniðinn, en efnið gefur eftir. Að framanverðu er klauf sem opnar kjólinn, kemur mjög vel út. Liturinn er beis með shiny áferð og er virkilega fallegur!
-
Efni: 95% pólýester, 5% elastane, efnið gefur eftir.
-
Stærðir eru nokkuð hefðbundnar
-
Litur: Shiny beis
- Módelið á myndinni er 173cm á hæð