Þægilegur kaftan strandasloppur sem hentar vel á sundlaugarbakkanum, til þess að skella yfir sundbolinn eða bikiníið. Litríkt og létt viðkomu, fer lítið sem ekkert fyrir því í farangrinum. Kemur í nokkrum stærðum. Hægt er að binda létt um miðju til þess að loka eftir þörfum.
- Áfast belti sem lokar eftir þörfum
- Efni: 100% polyester
- Létt og meðfærilegt
- Tilvalið á sundlaugarbakkann eða fyrir ströndina
- Litur: Blár