Stílhreinn og flottur biker jakki úr ljósu pleður efni sem parast vel með kjólnum eða gallabuxunum. Sniðið er stílhreint og klæðilegt og jakkinn stuttur. Síðar ermar og jakkinn rennist upp örlítið til hliðar. Renndir vasar eru að framanverðu sem setur flottan stíl á jakkann. Þessi flotti biker jakki kemur í nokkrum stærðum og eru þær nokkuð hefðbundnar.
- Ljóst pleður efni
- Efni: 68,8% Polyurethane, 28,3% Pólyester, 1,6% Viscose og 1,3% Bómull
- Stærðir: S, M, L og XL (nokkuð hefðbundnar stærðir, ef þú tekur venjulega stærð M ætti M að vera heppileg stærð)
- Renndir vasar