Ótrúlega fallegur mesh toppur, ermalaus með smá uppháum kraga. Þessi kemur virkilega vel út og er glæsilegur einn og sér og parast líka vel undir flottan blazer jakka. Litirnir eru grípandi og vægast sagt litríkir og fallegir. Hentar bæði spari og casual.
- Stærðir: Nokkuð hefðbundnar, S - M - L
- Litríkur og smá teygja í efni
- Efni: 95% polyester og 5% elastane