Vá! Þessi er náttúrlega einhvað annað! Óendanlega fallegt mynstur í þessu dásamlega efni gerir þennan kjól algjörlega sér á báti, virkilega skemmtileg útkoma. Kjóllinn er aðsniðinn og efnið gefur eftir. Mesh efnið í kjólnum kemur mjög vel út, mynstrið nýtur sín vel og bæði sniðið og efnið faðmar línurnar og gefur þér gott boost út í daginn. Þessi er klárlega heppilegur fyrir vinkonuhittinginn, deitið, staffafjörið eða brúðkaupið. Paraðu með uppáhalds hælunum og þú ert klár!
- Efni: Vandað mesh efni, 95% pólýester, 5% elastane
- Aðsniðinn
- Glæsilegt og grípandi mynstur í rómantískum litum
- Einstakur!